Í þessu námskeiði er farið yfir grunnþætti ritunar, skipulagningu kennslu og framkvæmd hennar og hvernig nýta má ritunarramman sem er hluti af matsferli til að meta framfarir og framvindu ritunar hjá nemendum.
CourseBy Miðstöð menntunar og skólaþjónustu